Miðlun og kynningarefni HR
Upplýsingar fyrir fjölmiðla
Hér getur þú nálgast merki HR, myndabanka og myndir af stjórn ásamt upplýsingum um tengiliði háskólans.
Fréttir og tilkynningar
Náms- og starfsráðgjafar veita upplýsingar um námið við HR, aðstoða einstaklinga við að ná árangri í námi og átta sig á áhuga sínum og styrkleikum. Þar er einnig hægt að taka áhugasviðspróf gegn vægu próftökugjaldi.
Neon - Tímarit HR
Háskólinn leggur áherslu á að styrkja til muna vísindamiðlun til að bæta vitund um vísindi, rannsóknir og nýsköpun í HR. Á Neon birtum við viðtöl, greinar, myndbönd og hljóðvarp HR.
HR hlaðvarpið
HR hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjallar vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um verkefni sín, sérsvið og rannsóknir, ásamt því sem við tökum mannauðinn í skólanum og nemendur tali og skyggnumst að tjaldabaki.