HR gáttin
Aðgangur að innri kerfum HR
Hér er hægt að tengjast innraneti Háskólans í Reykjavík
HR Portalinn
Hvað er að finna í HR Portalinum?
Gögnin mín
Prentkvóti nemenda, hægt að veita aðgengi að þínum gögnum til td LÍN, Strætó, Menntasjóðs o.s.frv. til þess að sækja um þjónustur þessara fyrirtækja og stofnanna, sækja vottorð og skjöl tengd námsferli
Hjálp
Endursetja lykilorð, nemendaaðstoð, panta tíma hjá náms og starfsráðgjafa
Skólinn
Aðgangskort (aðgangur nemenda eingöngu) að skólabyggingu HR eftir lokun - Nemendur þurfa að setja mynd af sér inn í kerfið til að geta sótt um aðgangskort. Hvoru tveggja er gert í Portal í Canvas.
HR myndir, dagatal, skápaleiga, skráning í próf
MySchool nemendaumsýslukerfi
Hvað er í MySchool?
Í MySchool geta nemdur séð lokaeinkunnir í lok hverrar annar.
Fengið yfirlit yfir þau námskeið sem þeir hafa lokið
Skráð sig í námskeið næstu annar
Skráð sig í útskrift næstu annar
Canvas kennslukerfið
Hvað er í Canvas?
Námskeið sem nemendur eru skráðir í hverju sinni.
Kennarar setja kennsluáætlanir, glærur, verkefni, einkunnir, tilkynningar og allt efni sem tilheyrir námskeiðum.
Námsefni í kerfum skólans þ.m.t. glærur kennara á vef námskeiða hafa nemendur aðgang að í 90 daga eftir útskrift. Mikilvægt er því að nemendur sæki / hali niður þeim gögnum sem þeir vilja eiga áður en þessi tími rennur út
Störf og starfsnám
Fjölmörg fyrirtæki auglýsa störf og starfsnám á vef HR. Vantar þig vinnu eða viltu komast í stafsnám?
Orion - innri vefur HR
Orion er verkfærakista HR. Þar má til dæmis finna eyðublöð, reglur, fundargerðir og skýrslur.
Málið - Hvað er í matinn?
Málið er veitingaþjónusta Háskólans í Reykjavík. Í Málinu finnur þú fjölbreytt vöruúrval af mat og drykk. Megin áhersla er lögð á næringaríkan morgunverð og hádegsverð á sanngjörnu verði. Opið: 07:45 - 15:00 alla virka daga.
Háskólagarðar HR
Háskólagarðarnir standa við Nauthólsveg 83-85, við rætur Öskjuhlíðar. Háskólagarðar HR samanstanda af tveimur 4-5 hæða íbúðarkjörnum. Samtals eru 252 íbúðir í boði fyrir námsmenn.