Skólagjöld
Tölur og dagsetningar settar fram með fyrirvara um villur
Skólagjöld eru jafnan lánshæf hjá Menntasjóði námsmanna.
Nýnemar eru innritaðir í nám þegar staðfestingar- og skólagjöld hafa verið greidd. Ákveði deild að samþykkja nemanda eftir að formlegri innritun er lokið, fær nemandinn aðgang að kennslukerfi um leið og staðfestingar- og skólagjöld hafa verið greidd.
Skólagjöld nýnema í grunnnámi miðast alltaf við fullt nám, nema þegar skilgreint námsskipulag gerir ráð fyrir færri en 17 ECTS einingum á fyrstu önn.
Ef nemandi greiðir ekki staðfestingargjaldið fellur umsókn viðkomandi niður.
Gjalddagar skólagjalda
Önn | Gjalddagi |
---|---|
Vor 2025 | 12. janúar 2025 |
Sumarönn 2025 | 21. maí 2025 |
Haust 2025 | 18. ágúst 2025 |
Vor 2026 | 12. janúar 2026 |
Sumarönn 2026 | 19. maí 2026 |
Gjalddagar staðfestingargjalds**
Nám | Gjalddagi |
---|---|
Haust 2025 – allt nám | 1. júlí 2025 |
Vor 2026 – allt nám | 15. desember 2025 |
Skólagjöld í Háskólanum í Reykjavík
Skólagjöld Háskólagrunns HR
Reglur um skólagjöld
Hér má reglur um skólagjöld
Innheimta
Mikilvægi greiðslu skólagjaldanna
Mikilvægi greiðslu skólagjaldanna
Greiðsla staðfestingargjalda
Breyting á skráningu í námskeið eftir upphafsdag annar
Heimild til lækkunar og endurgreiðslu skólagjalda
Upphæð skólagjalda og trygging fyrir föstu verðlagi
Önnur gjöld
Verðskrá fyrir aðra þjónustu og vöru
Gildir frá 1. sept 2023
- Hugbúnaðarleyfi - SPSS (1. sept - 31. ágúst ár hvert): Verð 4.000 kr (ekki selt hlutfallslega á tímabil)
- Prentkvóti
- Svart/hvít verð 8 kr per bls
- Lit verð 38 kr per bls
- Skápaleiga
- Litlir skápar verð 8.000 kr allur veturinn
- Stórir skápar verð 10.000 kr allur veturinn
- Skilagjald skápalykils verð 2.000 kr
- Bendill áhugasviðkönnun verð 6.000 kr per könnun
Vissir þú að
Þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga möguleika á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld.
Getum við aðstoðað?
- Fyrirspurnir og umsóknir vegna ofangreindra reglna berist til: innheimta@hr.is.
- Beiðnir um breytingar á skráningu nemenda í námskeið berist til: nemendaskra@ru.is