Studies
Research
About RU
Neon

The role of the RU Infrastructure Fund is to provide grants for the purchase and/or development of equipment, databases, software, and other equipment that is considered important for progress in teaching and research at RU. 

In assessing applications, consideration is given to the quality of the application and application documents, e.g. take into account the following points:

  • The importance of the infrastructure for progress in teaching and research at RU.
  • Predictable utilisation of the infrastructure between RU's departments or between employees.
  • Reality and consideration of cost estimates.
Grants from RU Infrastructure Fund 2025

The RU Infrastructure Fund has awarded 12 grants. The total amount awarded is 32.062.371 ISK. The application submission deadline was May 10, 2025, and the Fund received 18 applications. The total amount applied for was 49.987.759 ISK. Below is information on the projects receiving grants from the Fund 2024. This is the fourth time the Fund has allocated grants. The role of the Fund is to provide grants for the purchase and/or development of equipment, databases, software, and other equipment considered essential for progress in teaching and research at RU. The fund also supports leasing equipment for a short or extended period. In assessing applications, consideration is given to the quality of the application and application documents, e.g. taking into account the following points:

  • The importance of the infrastructure for progress in teaching and research at RU.
  • Predictable utilisation of the infrastructure between RU's departments or between employees.
  • Reality and consideration of cost estimates.
Grants

1.

  • Umsækjandi / Applicant: Paolo Gargiulo
  • Deild / Department: Verkfræðideild/Dept. of Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Kamilla Rún Jóhannsdóttir, Brynja Björk Magnúsdóttir og/and Þórður Helgason
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Transcranial Electrical Stimulation and EEG monitoring capabilities.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: The combination of transcranial direct current stimulation (tDCS) with electroencephalography (EEG) holds significant promise for both enhancing normal brain functioning and addressing various brain disorders. 1) In normal functioning, this system can be utilised to optimise cognitive performance, learning, and memory. In educational settings, it may improve attention, executive functions, and problem-solving abilities by modulating neural activity. This can aid in enhancing learning outcomes, particularly for tasks requiring sustained focus or complex cognitive processing. 2) In brain disorders, the tDCS-EEG system can be instrumental in psychiatric and neurodevelopmental treatment. For example, in depression, tDCS may be used to modulate activity in the prefrontal cortex, helping to alleviate symptoms. In schizophrenia, it can potentially improve cognitive impairments. For neurodevelopmental disorders such as ADHD and autism, tDCS combined with EEG may assist in improving attention, social skills, and cognitive functioning by promoting more balanced neural connectivity. Additionally, in addiction treatment, this technology can target brain regions involved in impulse control and decision-making, potentially aiding in reducing cravings and supporting long-term recovery. Overall, this integrated system could offer a more tailored approach to both enhancing brain function and managing neurological and psychiatric conditions. It is very important to mention that Reykjavik University is part of the Neurotech consortium and is currently working on developing a Joint master's degree with other Universities under the umbrella of two key topics: Brain and Technology. In this frame, the tDCS infrastructure will increase our capability to design a cutting-edge master's program, including practical training and experimentation on brain electrical response   

Styrkupphæð / Grant amount: 4.000.000 kr./ISK

2.

  • Umsækjandi / Applicant: Ingi Þór Einarsson
  • Deild / Department: Íþróttafræðideild/Dept. of Sport Science
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Sveinn Þorgeirsson og/and Jose Saavedra
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Tengja saman mælingar innra- og ytra álagi hjá afreksíþróttafólki.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Íþróttafræðideildin hefur nýlega skrifað undir samstarfsamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) um mælingar og eftirfylgni á kvenna landsliði Íslands sem nú er á leið á stórmót. Mælingarnar felast meðal annars í því að þol og styrkur verða mæld með tækjum (K5VO2max, og VALD) sem nýlega hafa verið keypt meðal annars með styrk frá Innviðasjóði og gerðu okkur kleift að fá þennan samning. Íþróttafræðideildin hefur nýlega eignast 14 Catapult hröðunarnema sem mæla hreyfingar leikamanna í rauntíma og við raunverulegar aðstæður. Þessir Catapult nemar skila gögnunum í rauntíma inní hugbúnað sem einnig er til staðar. En nemarnir geta einnið lesið gögn frá hjartsláttarmælum frá hverjum og einum leikmanni sem ber nemana og sent inn í hugbúnaðinn nákvæmlega sömu tímalínu og gögnin frá hröðunarnemunum í rauntíma. Með þessu mót er hægt að fylgjast mjög nákvæmlega með því hvað leikmennirnir eru að gera á æfingum á undirbúingstímabilinu fyrir stórmótið og hvaða áhrif sú áreynsla hefur á lífeðlisfræðilegukerfin þeirra. Með því að bera þessar niðurstöður saman við þolmælingarnar og styrktarmælingunum fáum við mjög góða heildarmynd af stöðu leikmannanna og hvar styrkleikar og veikleikar þeirra liggja. Undirbúningshópur kvennalandsliðsins mun telja um 18 leikmenn. Við erum því að biðja um 4 Catpult nema í viðbót ásamt því að fá hjartsláttarmæla fyrir hvern nema.     

Styrkupphæð / Grant amount: 654.720 kr./ISK

3.

  • Umsækjandi / Applicant: Yonatan Afework Tesfahunegn
  • Deild / Department: Verkfræðideild/Dept. of Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Paolo Gargiulo, Eyþór Rafn Þórhallsson og/and Jónas Þór Snæbjörnsson
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Accessories for Instron Static 34TM-50 Testing System.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: The recently acquired Instron 34TM-50 universal testing machine will be integrated into teaching and research across several engineering programs at RU. It will support hands-on learning and lab-based demonstrations in courses such as Statics and Mechanics of Materials (T-106-BURD), Machine Elements (T-401- VELH), Machine Elements I (VT VHF1003), Machine Element Design (VT VHF2013), and Advanced Biomechanics (T-828-BIOMM). However, to perform critical tests such as compression, bending, and accurate strain measurement, essential accessories—including extensometers, flexure fixtures, compression platens, and sensor interface cards—are still needed. In research, the machine is central to ongoing work in composite materials, a long-standing focus at RU. Its 50kN capacity and compatibility with international testing standards will enable more accurate evaluation of mechanical properties, such as tensile strength, modulus, and flexural behavior. The infrastructure also supports the growing activities of the Icelandic Centre for Additive Manufacturing (ICAAM). ICAAM's 3D printers, including the J850 (funded by RANNIS) and Modix (funded by the RU Infrastructure Fund), produce multi-material parts that mimic soft and rigid biological tissues. With the full setup, researchers will be able to test and analyze the mechanical behavior of these advanced printed structures, such as synthetic organs, vascular networks, and bone-like materials, under realistic loading conditions. Once equipped with the necessary accessories, the 34TM-50 will become a core asset for interdisciplinary research and teaching in mechanical, biomedical, and materials engineering at RU     

Styrkupphæð / Grant amount: 2.800.000 kr./ISK

4.

  • Umsækjandi / Applicant: María Sigríður Guðjónsdóttir
  • Deild / Department: Verkfræðideild/Dept. of Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Nursanty Elisabeth Banjarnahor
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Flæðimælir fyrir jarðhitaverkefni.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Rannsóknarhópurinn sem við erum hluti af hefur unnið að verkefninu GeoEjector síðustu ár þar sem við höfum rannsakað möguleika á því að tengja saman misþrýstar borholur sem nýttar eru í rafmagnsframleiðslu. Við höfum notað rannsóknaraðstöðu í HR (Rannsóknastofu í Orkutækni) en ætlum núna að skala þá aðstöðu upp með því að byggja upp svokallað GeoLab í Nýsköpunarkjarna Hellisheiðarvirkjunar. Þar verður nýttur styrkur frá Samstarfssjóði Háskólanna en sá styrkur fer fyrst og fremst í að byggja upp aðstöðuna og tengja okkur í innviðina á staðnum.

Styrkupphæð / Grant amount: 2.808.521 kr./ISK

5.

  • Umsækjandi / Applicant: Baldur Þorgilsson
  • Deild / Department: Tæknifræðideild/Dept. of Applied Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Ármann Gylfason og/and Hafrún Kristjánsdóttir
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Vöðvariti fyrir kennslu og rannsóknir.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Tækin verða notuð í kennslu og rannsóknum. Nemendur munu geta farið úr húsi og gert mælingar hjá t.d. íþróttaliðum eða fengið þau í hús.   

Styrkupphæð / Grant amount: 1.240.000 kr./ISK

6.

  • Umsækjandi / Applicant: Ármann Gylfason
  • Deild / Department: Verkfræðideild/Dept. of Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Jónas Þór Snæbjörnsson, Yonatan Afework Tesfahunegn og/and Michael Shannon Moorhead
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Multi-component CTA system - module for 2 velocity components.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: The wind tunnel facility and its attached measurement systems are designed for broad applications in fluid mechanics, for research and education at all levels, discovery and dissemination of knowledge. There is an immediate need for an improvement of the existing measurement equipment in the wind tunnel laboratory to meet the objectives in the recently funded, three-year research project: Wind Power Installations in Harsh Environments (RANNIS IRF). This project is based on a multi-purpose wind tunnel, capable of simulating the atmospheric boundary layer to assess wind farm efficiency, wind loads during high-strength gusts, and fouling by dust, hail or rain. Other, highly relevant research projects led by the collaborators in this proposal, including wind loads on Bridges, cables and power lines, power plant components, and shape optimization of aerial vehicles, benefit greatly from the application of this facility, as would projects that simulate wind patterns in residential areas. On the teaching side, it is essential to increase the visibility and capability of the thermal-fluids laboratory at Reykjavik University for both the Department of Engineering and the Department of Applied Engineering. It is abundantly clear that topics relevant to sustainable energy generation and efficiency in electrical generation and transport are of highest concern for our society. On this front, the Iceland School of Energy and the Department of Engineering offer a variety of courses in sustainable energy, including wind power, that benefit greatly from the thermal fluids laboratory. It is particularly interesting to be able to increase the lab-based aspects of this program to increase the depth and scope of the education provided and further strengthen the ties of the program with international collaborators and attract visiting students. All these above rely fundamentally on being able to detect the flow field and its velocity components.   

Styrkupphæð / Grant amount: 2.314.331 kr./ISK

7.

  • Umsækjandi / Applicant: Þórhildur Halldórsdóttir
  • Deild / Department: Sálfræðideild/Dept. of Psychology
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Hanna Steinunn Steingrímsdóttir, María Kristín Jónsdóttir og/and Brynja Björk Magnúsdóttir
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Physiological measures in health and disease across the lifespan:  Mental health and cognition.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: The proposed infrastructure will play a central role in advancing psychophysiological research and training within the Department of Psychology at Reykjavik University (RU). The equipment — including EEG caps, wearable biometric devices (e.g., Oura rings), and digital tools for psychological and cognitive assessment (iPads) — will enable data collection on the interaction between psychopathology, cognitive function, and physiological responses, both in controlled laboratory settings and in naturalistic environments. The new infrastructure will support a wide range of current and planned research across the department. For example: • Drs. Halldorsdottir and Steingrímsdóttir will use the equipment to investigate adolescent brain responses to social media. • Dr. Halldorsdottir will study changes in brain activity and physiology in early childhood following prenatal stress exposure. • Drs. Jónsdóttir and Steingrímsdóttir will examine individualized cognitive fluctuation patterns in neurodegenerative diseases. • Dr. Steingrímsdóttir will explore neural activity related to learning using EEG. These projects reflect the breadth of applications for the equipment across basic and applied research in clinical and developmental psychology, applied behavior analysis, and clinical neuropsychology. The integration of mobile and wearable technology will also enable ecologically valid data collection outside of the lab, expanding the potential for real-world research. In addition to research, the infrastructure will be used extensively for teaching and training. It will support undergraduate, master’s, and doctoral-level student projects and serve as a core resource for new neuroscience-oriented programs, including the Neuropsychology degree spearheaded by Dr. Brynja Bjork Magnusdottir (co-applicant), currently being developed in collaboration with the University of Iceland, and international research-based graduate programs under RU’s partnership with Neurotech EU. The proposed infrastructure will provide students with practical experience in EEG, physiological monitoring, and cognitive data collection — skills that are increasingly essential for training in neuroscience, clinical science, and mental health disciplines.  

Styrkupphæð / Grant amount: 3.660.210 kr./ISK

8.

  • Umsækjandi / Applicant: Hlynur Stefánsson
  • Deild / Department: Verkfræðideild/Dept. of Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Engin/None
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Microplastics in Glaciers – Infrastructure Support for Field Sampling Equipment.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: The equipment will be used to collect ice and snow core samples from five strategic locations on the Vatnajökull ice cap over the three-year duration of the IRF-supported research project Microplastics in Glaciers. These samples are fundamental to determining microplastic deposition, vertical transport, and fate within glaciers. Specifically, the infrastructure will be used during: - Annual glacier expeditions in collaboration with the Institute of Earth Sciences, Icelandic Meteorological Office and Landsvirkjun (Icelandic national power company). - Field training workshops for RU PhD and MSc students working on the research project, and as a part of an elective course at RU in Environmental Engineering and Hydrology. - Core retrievals feeding into lab-based microplastic analysis via µ-Raman spectroscopy (partner: University of Gothenburg).   

Styrkupphæð / Grant amount: 2.134.783 kr./ISK

9.

  • Umsækjandi / Applicant: Bettý Ragnarsdóttir
  • Deild / Department: Sálfræðideild/Dept. of Psychology
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Kamilla Rún Jóhannsdóttir og/and Linda Bára Lýðsdóttir
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Rannsóknar og þjálfunarsetur við Sálfræðideild HR.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Stofnun þessa rannsóknar- og þjálfunarseturs mun nýtast í fjölþættum tilgangi innan sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík. Viðtalsherbergin með einhliða spegli og upptöku- og hljóðkerfi verða nýtt til kennslu í klínískri sálfræði, þar sem nemendur geta æft viðtals- og meðferðarfærni í stjórnuðu umhverfi. Með einhliða spegli geta leiðbeinendur og samnemendur fylgst með í rauntíma án þess að trufla viðtalið. Upptökubúnaður gerir kleift að skoða og greina viðtöl eftir á og veita markvissa endurgjöf. Auk þess mun rýmið nýtast í fjölbreyttum rannsóknum, bæði meistaraverkefnum og stærri rannsóknarverkefnum, þar sem mikilvægt er að skrásetja og greina mannlega hegðun, samskipti og inngrip á nákvæman hátt. Fjarfundabúnaður og kennslurými munu styðja við fjarkennslu og vinnustofur, auk þess sem kennarar geta nýtt upptökur til kennsluefnis eða gagnrýninnar greiningar á meðferðaraðferðum. Heildrænt séð mun tækjabúnaðurinn bæta gæði kennslu, auka gagnreynda þjálfun og styrkja rannsóknarstarf innan deildarinnar verulega.   

Styrkupphæð / Grant amount: 4.000.000 kr./ISK

10.

  • Umsækjandi / Applicant: Hannes Högni Vilhjálmsson
  • Deild / Department: Tölvunarfræðideild/Dept. of Computer Science
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Rannveig S. Sigurvinsdóttir, Björn Þór Jónsson og/and Stefán Ólafsson
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: VR/XR Infrastructure for Research and Teaching.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Research based on VR/XR equipment has included and/or will include: Courtroom training; Experiments in Psychology; Language lessons based on Cultural Heritage (IMMERSE project); Virtual agents; Multimedia analytics; ... and many more. Furthermore, the infrastructure will be used for teaching game development and psychology, among other topics.    

Styrkupphæð / Grant amount: 2.446.806 kr./ISK

11.

  • Umsækjandi / Applicant: Vala Hjörleifsdóttir
  • Deild / Department: Verkfræðideild/Dept. of Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Engin/None
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Tölvubúnaður til greininga á gögnum frá ljósleiðaravökum.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Tölvan ásamt diskastæðu með diskum yrði staðsett nálægt HR reikniklasanum. Diskastæðan myndi tengjast bæði tölvunni og reikniklasa HR. Notendur myndu tengjast tölvunni úr sínum persónulegu tölvum yfir netið. Horft er til vinnuumhverfis þar sem tölvan sem hér er óskað eftir yrði notuð til þróunar á hugbúnaði og fyrir léttari keyrslur. Vegna mikils gagnamagns eru "léttari keyrslur" þó oft líka þungar, eru minnisfrekar og þurfa talsvert reikniafl. Þróun á GPU keyrslum yrði á HR reikniklasanum og vinnslukeyrslur yrðu á IREI reikniklösunum.    

Styrkupphæð / Grant amount: 2.003.000 kr./ISK

12.

  • Umsækjandi / Applicant: Þórður Helgason
  • Deild / Department: Verkfræðideild/Dept. of Engineering
  • Meðumsækjendur / Co-proposers: Torfi Þórhallsson, Yonathan Afework Tesfahunegn og/and Paolo Gargiulo
  • Heiti innviðar / Name of the infrastructure: Aukin reiknigeta klusters.

Stutt lýsing á fyrirhugaðri notkun innviðarins / Short description of the intended use of the infrastructure: Herma dreifingu rafstraums við raförvun í taugakerfinu. Notum rúmlýsingu, rúmlíkan líffæra og bætum við rafeiginleikum til að reikna dreifingu rafstraum frá rafskautum á yfirborði líkamans eða innan hans til að sjá þéttni straumsins í einstökum hlutum taugakerfisins. Þannig má gera sér grein fyrir hvernig raða skuli upp rafskautum til að ná til ákveðinna staða innan taugakerfisins og besta staðsetningu rafskautanna. Herma varmaflutning innan líkamans. Annað verkefni, unnið í þágu skaðaminkunnar í taugakerfinu er varmaflutningur innan líkamans, hermdur til að skoða hvar og hvernig kæla megi ákveðna staði taugakerfisins eftir slys til að verja vefinn fyrir áhrifum bólgu og blæðinga. Meðferðin er afgerandi fyrir útkomu sjúklingsins og þar með lífsgæði hans eftir slys. Í báðum þessum verkefnum er þörf á mikilli reiknigetu. Líkön okkar tóku þrjá sólarhringa í keyrslu á nokkuð öflugri leikjatölvu. Það mátti stytta þann tíma með sama líkan niður í um þrjá klukkutíma með öflugri borðtölvu. Með þessari umsókn er stefnt á að auka reiknigetu núverandi tölvuklösters HR til að ná reiknitíma niður í mínútur í stað klukkutíma og þar með gera þessar hermanir nothæfar bæði fyrir rannsakendur og fyrir klíníska notkun.

Styrkupphæð / Grant amount: 4.000.000 kr./ISK

Go to top