Námið
Rannsóknir
HR
Neon

Nemendaþjónusta

Háskólinn í Reykjavík kappkostar við að veita nemendum bestu þjónustu og aðstöðu
Að byrja í HR

Í HR fer öll kennsla og starfsemi fram undir einu þaki. Áhersla er lögð á að allir hafi gott aðgengi að þjónustunni í húsinu.

Náms- og starfsráðgjöf

Námsráðgjafar veita upplýsingar um námið við HR, aðstoða einstaklinga við að ná árangri í námi og átta sig á áhuga sínum og styrkleikum. Þar er einnig hægt að taka áhugasviðspróf gegn vægu próftökugjaldi.

Sálfræðiþjónusta HR

Sálfræðiþjónusta Háskólans í Reykjavík er gjaldfrjáls fyrir alla nemendur skólans. Þjónustan heyrir undir nemendaráðgjöf HR og er staðsett í Sólinni, á fyrstu hæð. Þar starfa tveir sálfræðingar auk framhaldsnema í klínískri sálfræði, sem eru undir faglegri handleiðslu.

Aðstaðan

Í HR fer öll kennsla og starfsemi fram undir einu þaki. Áhersla er lögð á að allir hafi gott aðgengi að þjónustunni í húsinu.

Félagslíf

Það er öflugt félagslíf í Háskólanum í Reykjavík. Nemendur mynda náið samfélag og kynnast sín á milli um leið og námið hefst, bæði í gegnum viðburði hjá nemendafélögum og í gegnum námið sjálft.

Bókasafnið

Alla virka daga er upplýsingafræðingur á vakt til að aðstoða við heimildavinnu. Hægt er að panta tíma eða líta við á auglýstum afgreiðslutíma.

Alþjóðasvið

Nemendur eru hvattir til að skoða möguleikann á að öðlast alþjóðlega reynslu í gegnum skiptinám, starfsþjálfun, sumarnámskeið eða með því að gerast mentorar fyrir erlenda nemendur sem stunda nám í HR.

Háskólagarðar HR

Húsnæði fyrir nemendur HR við Nauthólsveg 83-85, við rætur Öskjuhlíðar.

Brautskráning

Háskólinn í Reykjavík brautskráir kandídata með háskólagráður og nemendur með lokapróf úr Háskólagrunni HR.

Skráningar

Hér má finna upplýsingar um aðgang að innri kefum HR. Upplýsingar um vottorð og önnur skjöl sem og prófskírteini og nemendaskrá

Fara efst